5 atriði til að fá meira út úr CRM kerfinu
Er CRM kerfið þitt að borga sig eða ertu að fá það út úr CRM kerfinu þínu sem þú varst að vonast eftir? Því miður er það oft ekki raunin. Um er að ræða talsverða fjárfestingu sem einhvernveginn fást ekki full not af, oft er það vegna þess að markmiðin með innleiðingunni voru ekki skýr til […]