GCO er Salesforce Partner
Mikil hamingja dundi yfir okkur hjá GCO þegar við fengum fregnir um að GCO væri nú orðinn Salesforce Partner. Sá stimpill Salesforce er liður í því að við viljum fræða og hjálpa sem flestum að sjá möguleikana sem felast í því að reka CRM kerfi sem ekki eingöngu heldur utan um viðskiptamenn og tækifæri, heldur möguleikar felast í […]