Vertu í góðum félagskap

GCO er góður félagskapur þegar það kemur að CRM, stafrænum markaðsmálum og innleiðingum á snöllum viðskiptalausnum.

Ráðgjöf

CRM og stafræn markaðsmál eru okkar hjartans mál. Við greinum tækifæri sem hjálpa þér að gera meira, betur

Meira um Ráðgjöf

CRM & Markaðslausnir

Við vinnum með bæði Salesforce og Dynamics CRM og innleiðum einnig lausnir sem hjálpa þér í stafrænni markaðsetningu.

Meira um Innleiðingar

Þróun

Við þróum sértækar samþættingar og/eða viðskiptalausnir í samráði við okkar viðskiptavini.

Meira um Þróun

Salesforce

GCO er er Salesforce Consulting Partner og innleiðir, þróar og rekur Salesforce umhverfi ásamt Salesforce ráðgjöf.

Meira um Salesforce

GCO blog

CRM hugmyndir

5 atriði til að fá meira út úr CRM kerfinu

Er CRM kerfið þitt að borga sig eða ertu að fá það út úr CRM kerfinu þínu sem þú varst að vonast eftir? Því miður er það oft ekki raunin. Um er að ræða talsverða fjárfestingu sem einhvernveginn fást ekki full not af, oft er það vegna þess að markmiðin með innleiðingunni voru ekki skýr til […]

GCO Salesforce partnership

GCO er Salesforce Partner

Mikil hamingja dundi yfir okkur hjá GCO þegar við fengum fregnir um að GCO væri nú orðinn Salesforce Partner. Sá stimpill Salesforce er liður í því að við viljum fræða og hjálpa sem flestum að sjá möguleikana sem felast í því að reka CRM kerfi sem ekki eingöngu heldur utan um viðskiptamenn og tækifæri, heldur möguleikar felast í […]

Krafturinn í hnitmiðuðum samskiptum

Markaðsdeildir í dag eru orðnar í sífellt auknu mæli með innanborðs fólk sem býr yfir tæknilegum skilningi og getu til að geta náð árangri í nútíma umhverfi þar sem snertingar við viðskiptavini eru orðnar í stórauknu mæli á netinu eða með rafrænum hætti. Þessi breyting felur í sér mikil tækifæri fyrir fyrirtæki sem nýta sér […]