Um GCO

GCO er ráðgjafar og tæknifyrirtæki með áherslu á markaðsmál, skýjalausnir og sjálfvirkni.

Með sjálfvirknivæðingu innri og ytri kerfa fyrirtækja sé ekki aðeins um hægræðingu, aukna framleiðni og yfirsýn að ræða, heldur einnig liggi þar tækifæri til betri þjónustu við viðskiptavini og tengda aðila, sem gefur samkeppnisforskot í nútíma rekstrarumhverfi.

Ráðgjöf, innleiðingar og þróun viðskiptalausna:

 • Sjálfvirknivæðing ferla og afgreiðslu
 • Sjálfvirkni, yfirsýn og hnitmiðun markaðsamskipta
 • Sjálfvirkni, yfirsýn og ferlar sölumála
 • Tæknilausnir til viðskiptastýringar og rekjanlegra samskipta við viðskiptavini
 • Skýjatækni og hýsingarlausnir
 • Þjálfun og kennsla

Markaðstengd ráðgjöf og þjónusta:

 • Gerð tæknilegs markaðsefnis fyrir innlendann og erlendann markað
 • Sjálfvirkar markaðslausnir
 • Hugmyndavinna við sköpun sölutækifæra
 • Þróun ferla og sjálfvirkni eftirfylgni við tækifæri
 • Þróun ferla og sjálfvirkni sölu
 • Þróun ferla og sjálfvirkni viðskiptastýringar
 • Greining viðskiptalista, tækifæra og aukning gæða viðskiptaupplýsinga

GCO vinnur nú að því að gerast Salesforce Partner, sem má lesa meira um hér, en við störfum með reyndum Salesforce sérfræðingum sem búa yfir áralangri reynslu af innleiðingum, samþættingu og þróun á Salesforce.


Starfsemi

Gísli Kr
Ráðgjafi
Sjálfvirkni – Skýjalausnir – Markaðsmál

 

Gísli hefur áralanga reynslu af alþjóðlegri sölu og markaðsetningu, bæði á einstaklingsmarkaði og til stórfyrirtækja ásamt yfirgripsmikilli þekkingu á innleiðingum tæknilausna hjá fyrirtækjum.

Einn starfsmaður starfar í fullu starfi hjá GCO, en félagið reiðir sig á verktaka og sérfræðinga eftir því hvert viðfangsefnið er.


Samstarfsaðilar

GCO hefur gert samning við indverska félagið DigiCloud solutions sem hefur um árabil þjónustað íslensk fyrirtæki við innleiðingar og þróun á Salesforce.com lausnum með gríðarlega góðum árangri.
DigiCloud solutions er vottaður Salesforce Partner og býr mannauði vottaðra sérfræðinga í Salesforce og samþættingum.


GCo ehf.

Smiðjuvegur 11
200 Kópavogur
Iceland

kt. 690509 0670
vn. 101552