Við hjálpum þér að vita meira um þá sem þú átt í samskiptum við.
Ráðgjöf okkar byggjum við á áralangri reynslu af markaðstafi, verkefnastjórnun og upplýsingatækni.
Við hjálpum þér að finna leiðir til að eiga hnitmiðaðri samskipti við þína viðskiptavini, innleiða ferla, sjálfvirkni og tækni sem hjálpar þér að auka þjónustu við bæði væntanlega viðskiptavini og núverandi viðskiptavinahóp.
GCO er vottaður Salesforce Consaulting Partner og vinnur einnig með Microsoft Dynamics CRM.
Sem dæmi um viðfangsefni má nefna:
- CRM innleiðingar, bestun og viðhald
- Hugmyndavinna við rafrænt markaðstarf
- Verkefnastjórnun og framkvæmd markaðsverkefna
- Sjálfvirknivæðing innri / ytri ferla og afgreiðslu
- Ferlun, sjálfvirkni og hnitmiðun markaðsamskipta
- Söluferlar og tækifæri til sjálfvirknivæðingar
- Tæknilausnir til viðskiptastýringar