Þróun

GCO þróar sérlausnir, bæði til samþættingar milli kerfa eða sértækar viðskiptalausnir sem tala við Salesforce eða önnur kerfi.

Sem dæmi má nefna:

  • Samþætting viðskiptamannakerfis við fjárhag og reikningakerfi
  • Samþætting viðskiptastýringar við markaðskerfi
  • Sérlausnir við ferla söluteyma
  • Vildarkerfi viðskiptamanna samþætt við önnur kerfi og útfært

Upplýsingar frá þriðja aðila sóttar til að bæta gæði gagna sem notuð eru við sjálfvirka lista og útsendingar

Þróunarferli GCO:

  1. Þarfagreining
  2. Undirbúiningur
  3. Skipulagning og innleiðing
  4. Prufanir og gæðaeftirlit
  5. Rekstrarumhverfi sett upp og prófað
  6. Þjálfun, eftirfylgni og rekstur