CRM & Markaðslausnir

Við innleiðum CRM og markaðstól sem hjálpa þér að gera meira, betur.

GCO er vottaður Salesforce Consulting Partner en vinnur einnig með Microsoft Dynamics CRM.

GCO tekur að sér ýmis verkefni tengd CRM innleiðingum, viðhaldi og bestun sem miðar ávalt að því að innleiða ekki aðeins nýtt kerfi heldur að virkja notendur til að nýta möguleika kerfisins.

Einnig innleiðum við ýmsar lausnir sem sjálfstæðar einingar eða sem viðbót við CRM sem geta tengst flestum deildum fyrirtækisins og aukið gagnsæji viðskiptagagna.

Okkur hjá GCO má einnig líta á sem tæknideild markaðsdeildarinnar, en við komum að hugmyndavinnu verkefna eða herferða ásamt tæknilegri útfærslu, framkvæmd og eftirfylgni eftir því sem þörf krefur.

Hvort sem það eru innri eða ytri ferlar þá þróum við í samstarfi við þig, snjallar lausnir sem auka árangur í samskiptum við þinn hóp, hvort sem um er að ræða innri eða ytri hóp.

Verkferli GCO:

  1. Greining
  2. Undirbúiningur
  3. Skipulagning og innleiðing
  4. Prufanir og gæðaeftirlit
  5. Rekstrarumhverfi sett upp og prófað
  6. Þjálfun, eftirfylgni og rekstur

Við bjóðum einnig uppá vöktun og viðhald.